App í síma

Klappið

Klappið er app sem þú getur sótt í snjallsímann þinn og notað til að kaupa staka miða eða tímabilskort fyrir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Þegar fargjald er virkjað í Klappinu, þá birtist kóði á skjá snjallsímans sem er skannaður um borð í vagninum. Stakir miðar gilda í 75 mínútur frá því að þeir eru virkjaðir.

Spurt og svarað

Klappið

Skipuleggðu ferð í appinu