Kapp er greiðsluþak yfir hversu mikið þú borgar í strætó á einum degi eða á einni viku. Aldrei er rukkað meira en fyrir 3 ferðir á sólarhring eða 9 ferðir á viku með fullorðinsgjaldi.
Dagkapp
Ef þú ert búin/n að virkja 3 staka fullorðinsmiða á sama deginum, þá ferðastu frítt út daginn.
Sjáðu stöðuna inn á Mínum síðum.
Vikukapp
Ef þú ert búin/n að virkja 9 staka fullorðinsmiða innan einnar viku, þá ferðastu frítt út vikuna.
Sjáðu stöðuna inn á Mínum síðum.
Algengar spurningar