Endurnýjanlegt kort

Klapp kort

Klapp kort eru endurnýjanleg plastkort. Kortið er tómt þegar þú færð það en hægt er að kaupa staka miða eða tímabilskort á Klapp kortið þitt í gegnum vefaðganginn þinn á Mínum síðum.

Klapp kort

Skannar kortið um borð í Strætó til þess að borga fargjaldið. Fyllt er á Klapp kort í gegnum Mínar síður.

Verð

0 kr.

Spurt og svarað

Klapp kort

Mínar síður