Staðgreiðsla

Borgaðu snertilaust um borð í Strætó – Einfalt, fljótlegt og þægilegt.

Snertilausar greiðslur eru einstaklega hentugar þegar viðskiptavinir vilja nýta sér Kapp greiðsluþak en þá er aldrei greitt meira en fyrir 3 ferðir á dag eða 9 ferðir á viku með fullorðins gjaldi. Einungis þarf að muna að nota alltaf sama greiðslumáta; sama greiðslukortið eða sama síma/tæki.

 

Algengar spurningar