Staðgreiðsla

Það má einnig staðgreiða fargjöld með reiðufé þegar gengið er um borð í strætisvagn. Best er að hafa upphæðina fyrir stökum miða við hendina þar sem vagnstjórar geta ekki gefið til baka á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki er hægt að staðgreiða með greiðslukortum eins og er, en verið er að vinna í slíkri lausn.