Nemar fá 50% afslátt í Strætó

Nemar sem eru 18 ára og eldri fá 50% afslátt af 30 daga kortum og árs kortum í Strætó á höfuðborgarsvæðinu.

Árskort fyrir nema 52.000 kr. – Fullt verð er 104.000 kr.

30 daga kort fyrir nema 5.200 kr. – Fullt verð er 10.400 kr.


Kortin eru keypt inn á Klappinu eða á Mínum síðum á klappid.is

Til að virkja afsláttinn þarf að fylgja nokkrum einföldum skrefum:

Hægt er að velja að hafa tímabilskortin í Klapp appinu eða á Klapp plastkorti.

Klapp plastkortin er hægt að kaupa í vefverslun á klappid.is og á sölustöðum Strætó á höfuðborgarsvæðinu.